Fornbílar sem eru í Hero Icelandic Saga ralli ljúka hringferð sinni um landið en tekið verður á móti þeim við Höfða kl 15:30 á föstudaginn 13. sept. Félagar á fornbílum eru velkomnir á svæðið að taka á móti þeim.