Þá er komið að seinni hluta ferðalags félaga okkar Guðmundar Bjarnasonar sem fór hringferð um heiminn einn á mótorhjóli, en síðast fylgdum við honum í austurátt alla leið til Japan. Á miðvikudagskvöldið verður ferðast með Guðmundi um ameríku þvera og endilanga, og myndirnar skipta hundruðum.
Heitt á könnunni og nýbakaðar kleinur með því. Húsið opnar kl 19:00 og fyrirlesturinn hefst kl 20:00.
Allir velkomnir !