Hittumst á ESJUMEL klukkan 08:00 – MORGUNHRESSING í boði
BROTTFÖR KLUKKAN 09:00
Kaffistopp í Staðarskála
HÁDEGISMATUR í Stóragerði kl 13:00
HAPPDRÆTTI – Dregið úr gildum félagsskírteinum
Safnið skoðað og frjáls heimför 🙂
ATHUGIÐ ! Sérstakur 20 króna afsláttur verður á eldsneyti á morgun til félaga sem eru með N1 viðskiptakort tengd Fornbílaklúbb Íslands !
Taka með myndavélina, hlý föt til að getað skoðað utandyra, muna eftir félagsskírteininu og góða skapinu.