Hér er skemmtilegt safn stærri ökutækja sem sýnir mikla breidd, allt frá smærri pallbílum til skriðdreka.  Þarna sést vel sagan sem gamlir bílar geyma og mikilvægi þess að allar gerðir séu varðveittar.