Á morgun, miðvikudagskvöldið 12. febrúar mun Jóhannes Guðmundsson pólfari sýna okkur hvernig ferðalag á suðurpólinn gengur fyrir sig.  Mikið af mögnuðum myndum og skemmtileg frásögn.

Kaffi og kruðerí með því, opnum í Hlíðasmára 9 kl 19:00 og fyrirlesturinn hefst kl 20:00.

 

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri !