Frá kjörstjórn:

Ágæti félagsmaður.

Nú líður að aðalfundi 2021 sem haldinn verður í Digraneskirkju mánudaginn 31. maí 2021 í Digraneskirkju kl 20:00.

Á fundi sínum fór kjörnefnd yfir lista frambjóðenda þar sem framboð til stjórnar var lagt fram. Framboð sem bárust eru öll gild.

 

Til kjörs á aðalfundi 2021 eru eftirfarandi embætti;  Formaður til tveggja ára, þrjú embætti til stjórnar til tveggja ára, þrjú embætti til stjórnar til eins árs og tveir varamenn til eins árs. 

Fyrir í stjórn eru:

Bjarni Þorgilsson, formaður

Gunnar Örn Hjartarson, ritari og varaformaður

Ómar Kristjánsson, gjaldkeri

Björn Gíslason, stjórnarmaður

Guðný Sigurðardóttir, stjórnarmaður

Sigurður Gunnar Andrésson, stjórnarmaður

Stefán Halldórsson, stjórnarmaður

 

Hafþór Rúnar Sigurðsson varamaður

Kristín Sunna Sigurðardóttir varamaður

 

Björn Gíslason og Guðný Sigurðardóttir voru kjörin á aðalfundi 2018 og gefa ekki kost á sér til endurkjörs.

 

Frambjóðendur á aðalfundi eru:

Til formanns:

Bjarni Þorgilsson

Rúnar Sigurjónsson

Til stjórnarsetu í tvö ár (3 sæti laus):

Gunnar Örn Hjartarson

Hafþór Rúnar Sigurðsson

Ómar Kristjánsson

Rúnar Sigurjónsson

Stefán Halldórsson

Til stjórnarsetu í eitt ár (3 sæti laus)

Hafþór Rúnar Sigurðsson

Jón Hermann Sigurjónsson

Kristín Sunna Sigurðardóttir

Rúnar Sigurjónsson

Sigurður Gunnar Andrésson

Til varamanns í stjórn í eitt ár (2 sæti laus)

Atli Vilhjálmsson

Egill Matthíasson

Hafþór Rúnar Sigurðsson

Jón Hermann Sigurjónsson

Rúnar Sigurjónsson

 

Fh kjörnefndar, Gunnar Sigurjónsson.