Búið er að uppfæra afsláttarkjör félaga hjá þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem vilja styðja við áhugamál okkar.  Á nýju heimasíðu okkar er listi sem sýnir þau fyrirtæki sem eru með okkur í liði og hvetjum við félaga til að versla sem allra mest við þau fyrirtæki sem sýna okkur þessa miklu velvild. 

Með því að nýta sér þessi vildarkjör þá er hægt að spara sér árgjaldið margfalt á hverju ári.