Árbæjarsafn hefur boðið okkur á sérstakan menningardag og sýningu tileinkuðum fornbílum sunnudaginn 9. júlí kl 13:00-16:00 

Sýning verður með hefðbundnu sniði, en að þessu sinni er mælt er með að menn velji sér klæðaburð í stíl við tíðaranda og árgerð bílsins sem þeir koma á og þannig munum við halda með þessu einskonar fatadag svipaðan þeim sem við héldum hér í eina tíð.

Mæting til uppstillingar er milli klukkan 12:00 og 13:00. Viðvera skal vera til 16:00.

Þegar þetta er ritað er glæsileg veðurspá og því stefnir í frábæran forbílaviðrunardag. 

Mætum því öll með góða skapið og sólskýnsbros. 

Stjórnin