Njáll Gunnlaugsson ritstýrir heimasíðu um fornhjól sem heitir einfaldlega fornhjol.is og fjallar um gömul mótorhjól á Íslandi og sögur þeim tengdum.
Hann er líka að fara að koma með bók um Harley-Davidson mótorhjól á markað fyrir jólin.
Njáll ætlar að fjalla aðeins um þetta áhugaefni sitt og ræða við fólk um það umhverfi sem að þessi tæki búa við hérlendis hjá okkur í Ögurhvarfi á morgun miðvikudag.  Húsið opnar kl 19:00 og heitt verður á könnunni.