Kæru félagar.  Okkur vantar nokkra félaga til að bjóða fram krafta sína í skipulagningu og framkvæmd ferða í sumar.  Við höfum „á lager“ nokkrar ferðir sem þarf að skipuleggja og útfæra.  Nokkrar ferðir um höfuðborgarsvæðið, suðurnes, Hvalfjörðinn, Borgarnes, Akranes, Hveragerði, Selfoss, Þorlákshöfn svo dæmi séu tekin.  Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér eina eða fleiri ferðir fyrir félaga hafið samband á formadur@fornbill.is eða í 895-8195.