Kæru félagar Fornbílaklúbbs Íslands.

Við í BJB bjóðum meðlimi Fornbílaklúbbsins velkomna á dekkja- og felgukynningu í félagsheimili Fornbílaklúbbsins, boðið verður uppá bílatertu, kaffi og gos. Einnig verðum við með happdrætti þar sem gestir geta unnið veglega vinninga á bílatengdum vörum.

Hlökkum til að sjá ykkur, kveðja BJB.