Cadillac klúbburinn býður velkomna þá félaga Fornbílaklúbbs Íslands sem eiga Cadillac bíla að vera með í sýningu við Hörpu á Menningarnótt.  Mæting við Cadillac klúbbinn Súðarvog 30 kl 11:30 þar sem safnast er saman og ekið í lögreglufylgd að Hörpu kl 12:00.

Þessi viðburður er eingöngu fyrir Cadillac sjálfrennireiðar.