Kæru félagar.

Cadillac klúbburinn ætlar að gera glaðan dag úr laugardeginum og okkur er boðið með.  Farið verður frá Cadillac klúbbnum Súðarvogi 30 á laugardag kl 15:00, þaðan ekið til Grindavíkur og bíla og tækjasafn í einkaeigu heimsótt klukkan 17:00 Klukkan 19:00 verður dagurinn svo endaður á veitingastaðnum Salthúsið en þar verður kótilettuveisla um kvöldið.

Við hvetjum alla félaga til að taka þátt í þessum veglega degi með Cadillac klúbbnum !  Allar gerðir fornbíla velkomnar 🙂