Það rignir yfir okkur fyrirspurnum um bíla til nota í brúðkaupum og öðrum viðburðum.

Við höfum stofnað grúbbu á facebook þar sem þeir sem eiga bíla sem henta í slík verk geta sett inn myndir af sínum bíl og þá gefið kost á sér til þessa.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga að bæta sér í þennan hóp því næg er eftirspurnin.  

Brúðarbílar og bílar sem henta vel til hátíðaraksturs