Mikil eftirspurn er þessa dagana eftir bílum sem henta til aksturs í brúðkaupum um land allt.
Við viljum hvetja þá félaga sem vilja nýta bílana sína í svona sérverkefni að setja inn mynd og upplýsingar um bíla sína á þessari facebook síðu svo fólk geti haft beint samband við þá sem vilja taka þetta að sér. Það er leitað að öllum tegundum af bílum.