Bókakvöld í kvöld í Ögurhvarfi. Gaman væri að fá heimsókn frá þeim félgögum klúbbsinns sem hafa áhuga á bókasafni félagsins og meta með okkur og skoða hvernig væri vest að skipuleggja það. Eftir flutninga úr Hlíðasmára er ennþá smá óskipulag á þessum hlutum og okkur þætti vænt um að fá ráðleggingar frá ykkur kæru félagar sem hafið skipulagshæfileika og sýn á það hvað betur mætti fara. Kaffi og með því. Opið 20:00-22:00