Félögum í Fornbílaklúbb Íslands hefur verið boðið að koma á Hilton Reykjavik Nordica að Suðurlandsbraut 2 á morgun að skoða fjölmarga fornbíla sem verða þar vegna hópferðar um landið. Verða bílarnir allir samankomnir fyrir framan hótelið á morgun laugardag milli 15-18 og eru félagar sérstaklega boðnir velkomnir að skoða fákana.