Kæru félagar.

BJB var með skemmtilega kynningu hjá okkur síðasta miðvikudagskvöld og vilja þeir hjá BJB þakka félögum fyrir móttökurnar og hvetja félaga til að senda fyrirspurnir um dekk eða felgur á sala@bjb.is eða piero@bjb.is eða hringja í 565-1090.

Þeir eru að safna saman í stóra pöntun og því fleiri sem vilja með því betri kjör fást á endanum fyrir alla. 

 

Vegna framkvæmda verður félagsheimilið lokað á morgun miðvikudaginn 15. febrúar.