Miðvikudaginn 1. júlí kl 18:30 hittumst við á planinu hjá Árbæjarsafni, lagt verður af stað kl 19:00 og ekið inn Hvalfjörð með hugsanlegum myndastoppum. Stoppað í kaffi í Ferstiklu og síðan tekið göngin í bæinn þar sem hver fer sína leið heim.