Bifreiðaklúbbur Suðurlands heldur bílaveislu um helgina.  Hvetjum alla til að heimsækja vini okkar í Bifreiðaklúbb Suðurlands.

Miðbæjargarðurinn 25.júní kl 13.00-17.00. Sýningargripir keyra inn Sigtún frá Engjavegi. Tilboð á kaffi og kleinum í Konungskaffi í miðbænum. Við viljum endilega fá sem flesta bíla. Fornbíla, sportbíla. torfærubíla og mótorhjól.