Kæru félagar.
Okkur í stjórninni þykir fulljóst að við verðum áfram að bíða með öll fundarhöld þangað til aflétting verður á fjöldatakmörkunum. Við vorum að vona að við yrðum laus fyrir 18. nóvember en það er orðið tæpt teljum við. Við munum boða til aðalfundar ef minnsti möguleiki verður að halda hann á næstu 2-3 vikum áður en jólaundirbúningur hefst. Nánar um það síðar ef einhverjar breytingar verða.
kv, stjórnin.