Almenna reglan er að bílar 25 ára og eldri fá mætingarpunkta í ferðum. Bílar sem hafa náð 15 ára aldri eru velkomnir með, en verða að halda sig aftast í skipulögðum ferðum og er þeim ekki stillt upp í sýningum. Eins geta félagar komið á einkabílum í lengri ferðir, en aldrei með í keyrslum.