Bílar eldri en 25 ára (til 01.01.1989) geta borið gömlu steðjanúmerin. Fyrst þarf að finna laust númer og skrá það á viðkomandi bíl hjá Umferðarstofu. Eftir það er hægt að panta plötur hjá FBÍ.