Allir geta starfað í nefnd, en nefndarformenn velja nefndarmenn með sér. Til að komast í viðkomandi nefnd er best að kynna sér starfsemi hennar og gefa til kynna áhuga á að starfa fyrir hana. Félagar eru mislengi í nefndum allt eftir því hvaða tíma hver hefur og er alltaf þörf fyrir að fá nýja menn inn.