Félagsfundur um sölu Hlíðasmára
7. apríl, 2021 19:00 - 23:00
Stjórn hefur ákveðið að halda félagsfund miðvikudagskvöldið 7. apríl 2021 í Digraneskirkju kl 20:00, en húsið opnar kl 19.
Er þessi fundarstaður valinn vegna þess að þarna geta margir komið saman þrátt fyrir strangar sóttvarnarkröfur.
Á dagskrá verður eitt mál: Tilboð hefur borist í eign okkar að Hlíðasmára 9 í Kópavogi og verður kosning um hvort ganga eigi að því tilboði. Á fundinum verður þetta kynnt ítarlega og næstu skref rædd.
Félagar sem hafa greitt félagsgjald 2021 hafa einir atkvæðisrétt og verða að hafa lokið greiðslu félagsgjalda fyrir kl 21:00 á morgun miðvikudaginn 17. mars.
Stjórnin.