Félagsheimili FBÍ

Árið 2012 var keypt húsnæði að Hlíðasmára 9, 3. hæð og er starf klúbbsins þar núna svo og vetrardagskrá. Aðstað þar er góð til myndasýning og fundi, bókasafn og fundaraðstað fyrir stjórn og nefndir.