Eldri fréttir - Desember 2013


Bestu jólakveðjur og óskir um gleðilegt nýtt fornbílaár.
Fornbílaklúbbur Íslands


Hlíðasmári 11. desember

Hlíðasmárinn opnar kl. 20.30, heitt á könnunni og á tjaldinu mun eitthvað fróðlegt verða sýnt. Þetta verður síðasta kvöldið á þessu ári. Hlíðasmárinn opnar næst 7. janúar.


Hlíðasmári 10. desember

Þriðjudagskvöld í Hlíðasmáranum, húsið opnar kl. 18 og auðvitað heitt á könnunni. [10.11]jsl


Jólamynd í Borgarnesi, 10. desember

Sýnd verður hin klassíska jólamynd White Christmas frá 1954 með Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemary Clooney og fl. Kvöldið er hjá Fornbílafjelag Borgafjarðar í Brákarey og húsið opnar kl. 19 og sýning myndar hefst kl. 20. [09.12]jslJólamynd í Hlíðasmára

Sýnd verður hin klassíska jólamynd White Christmas frá 1954 með Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemary Clooney og fl. Húsið opnar kl. 20.30 og sýning myndar hefst kl. 21. Kaffi, jólaöl og piparkökur meðan á sýningu stendur. [03.12]jsl